Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafvélrænn búnaður
ENSKA
electromechanical device
DANSKA
elektromekanisk anordning
SÆNSKA
elektromekanisk enhet
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Efni sem innihalda kadmíum í rafsnertum eru notuð í margs konar rafvélrænan búnað sem efnisþáttur sem getur leitt straum ósamfellt um snertifleti.

[en] Electrical contact materials containing cadmium are used in many electromechanical devices as components which can carry current intermittently through contact surfaces.

Rit
[is] Framseld tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/171 frá 16. nóvember 2018 um breytingu á III. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/65/ESB, að því er varðar undanþágu fyrir kadmíum og efnasambönd þess í rafsnertum, í því skyni að laga viðaukann að framförum á sviði vísinda og tækni

[en] Commission Delegated Directive (EU) 2019/171 of 16 November 2018 amending, for the purposes of adapting to scientific and technical progress, Annex III to Directive 2011/65/EU of the European Parliament and of the Council as regards an exemption for cadmium and its compounds in electrical contacts

Skjal nr.
32019L0171
Aðalorð
búnaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira